Krónan Grafarholt – Umsjón mjólkurdeildar

Um er að ræða vinnu í mjólkurdeild Krónunnar ásamt tilfallandi störfum.

Vinnutími er alla virka daga frá 11-17

 

Hlutverk og ábyrgð:

 • Áfyllingar
 • Frágangur
 • Framstillingar
 • Gæði á mjólkurvörum
 • Pantanir
 • Önnur störf sem stjórnandi felur starfsmanni

 

Hæfniskröfur:

 • Ábyrgur einstaklingur
 • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
 • Góðir samskiptahæfileikar
 • Hreint sakavottorð
 • Lágmarksaldur er 18 ára

Nánari upplýsingar gefur Guðrún verslunarstjóri í netfanginu gudrun@kronan.is

Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar

Deila starfi