Sölufulltrúi á Keflavíkurflugvelli - Sumarstarf

Elko leitar að jákvæðum sölufulltrúa til starfa á Keflavíkurflugvelli í sumar.

 

Starfið felur í sér almenn afgreiðslustörf í verslunum Elko á Keflavíkurflugvelli.

Helstu verkefni eru almenn sala, áfylling, símsvörun og tiltekt pantana.

 

Starfslýsing og helstu verkefni:

. Almenn sala og þjónusta við viðskiptavini

. Áfyllingar í verslunum

. Símsvörun

. Tiltekt pantana

. Framsetning vara

 

Hæfniskröfur:

. Framúrskarandi samskiptahæfileikar og rík þjónustulund

. Jákvætt viðmót og sveigjanleiki

. Góð tölvukunnátta til að leysa dagleg verkefni og til að tileinka sér ný tölvukerfi

. Reynsla af verslunarstörfum er kostur

. Lágmarks aldur er 20 ár

. Hreint sakavottorð - þarf að standast bakgrunnsskoðun lögreglunnar

. Reyklaus

 

Um tímalaunastarf er að ræða og er unnið er á vöktum. Vinnutími er breytilegur - 120-190 tímar á mánuði skipulagt a.m.k. mánuð fram í tímann og reynt að mæta þörfum hvers og eins.

Viðkomandi að geta hafið störf 1. m og unnið til a.m.k. 15. Október.

 

Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið

 

Umsóknarfrestur er til og með 31.mars 2017.

Nánari upplýsingar gefur Guðjón Júlíusson verslunarstjóri í netfanginu gudjon@elko.is 

Deila starfi